top of page
Lokaverkefni fyrri annar
Auglýsingarherferð –
Jólavörubúðin Stjarnan
Um kennimerki:
Við hugmyndavinnu að hönnun kennimerkis var leitast við að finna eitthvað lýsandi fyrir mýkt og fínleika.
Það var því ákveðið að hafa 2 stjörnur, eina lýsandi og eina með hreina, bara með útlínum. S-ið setti ég svo sjálf saman
Auglýsingaherferð:
4 síðna bæklingur í stærð A4
4 síðna A5 bæklingur
Tímarita auglýsing
Skjáauglýsing
Fylgihlutur: Gjafabréf
bottom of page